Afritun

Við sinnum öllu sem snýr að upplýsingatækni.
Látum tæknina vinna fyrir þig.

Afritun gagna og öryggi

Flestir vinnustaðir í nútíma atvinnu umhverfi treysta alfarið á tæknina. Blint traust getur þó orðið fyrirtækjum að falli ef ekki eru til skipulagðir ferlar um afritun og öryggi gagna. Afritunarþjónusta Opex aðstoðar fyrirtæki við það að koma upp þessum ferlum og tryggja bæði vinnu- og persónuleg gögn.

Einfalt – Ódýrt – Öruggt.

Netafritun hjá Opex er mjög einföld en jafntframt mjög örugg lausn til að afrita gögn yfir internetið.

Kerfið okkar er alsjálfvirkt og sér um að afrita gögn með reglulegu millibili af tölvunni þinni yfir dulkóðaða rás.
Þó að þessi lausn sé örugg, einföld og þægileg þá er hún einnig ódýr!

  • Íslenskt gagnaver (Thor DC)

  • ISO 27001 vottaður kerfissalur

  • Sjálfvirk afritun gagna

  • Stakar tölvur eða þjónar

Opex ehf | 4305042660 | 512-3900 | opex@opex.is | Skilmálar